top of page

Hvernig virkar lífeyriskerfið?

 

Allir íslendingar, frá aldrinum 16 til 70 ára er skylt að setja 4% af launum sínum í lífeyrissjóð og atvinnuveitandi greiðir í 8% mótframlag. Ef unnið er fyrir hið opinbera er framlagi atvinnuveitanda 11,5%. Sjálfstæður vinnandi einstaklingur er skylt samkvæmnt þessu að greiða 12% launa sinna í lífeyrissjóð ef framlag atvinnuveitenda sé talið með í heildarlaunum.

 

Lífeyrissjóð skyptast í tvo flokka, Almennir lífeyrissjóðir og Séreignarsjóðir. Séreignar sjóðir eru ólíkir almennra lífeyrissjóða í því að séreignarsjóður er sparnaður sem er séreign viðkomandi einstaklings og geymdur á einkareikningi hans.

 

Sá lífeyrissjóður sem þú borgar í fer eftir þínum kjarasamnigi, ef ekki er tekið fram í kjarasamnigi hvaða lífeyrissjóð þú tilheyrir þá gefst þér tækifæri til að velja lífeyrissjóð ef reglur sjóðs leyfa.

 

Líka er hægt að greiða í viðbótarlífeyrissparnað sem í heild sinni er 2-4% af laununum þínum en vinnuveitendur greiða 2% mótframlag. (nánar á annari síðu)

 

Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða má finna á vefsíðu alþingis (www.althingi.is) undir 1997, lög nr. 129.

© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon
bottom of page