top of page

Dæmi

 

Þegar sjóðfélagar greiða í lífeyrissjóð öðlast þeir réttindi til ævilangs lífeyris eftir að atvinnuþátttöku lýkur.

Jafnframt myndast réttur til örorkulífeyris, makalífeyris og barnalífeyris við örorku eða fráfall.

 

Almennur eftirlaunaaldur er 67 ár. Þú eignast ekki tiltekna inneign á reikningi, eins og gildir um séreignarsparnað, heldur ávinnur þú þér tryggingu fyrir ævilöngum lífeyrisgreiðslum frá því að taka lífeyris hefst. Þannig munt þú fá greiðslur sem endurspegla framlag þitt í gegnum árin, auk þeirrar ávöxtunar sem sjóðurinn hefur áunnið sér.

 

Makalífeyrir er þó alltaf greiddur til 23 ára aldurs barns sem var á framfæri sjóðfélaga og er áfram á framfæri eftirlifandi maka.

Ef maki hefur verið metinn með 50% örorku eða meira er greiddur makalífeyrir til 67 ára aldurs.

Sérstök regla gildir fyrir maka sjóðfélaga sem fæddir eru fyrir 1945.

 

Dæmið hér er til dæmis hjúkrunarfræðingur og borgar hún 4% af laununum sínum eftir skatta í lífeyrissjóð.

 Líf.sjóð. starfsmanna ríkisins A-deild: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Iðgjald starfsmanns í A-deild LSR er 4% af heildarlaunum.

Í þessu dæmi er 4% af heildarlaunum kr. 698.459, samtals kr. 27.514.

 

Segjum að einstaklingurinn sé fæddur 1987 og sé þá 29 ára. Hann á þá eftir að fá samtals 27.414 x 38 ef hann skildi hætta við störf 67 ára og ekki fá neina stöðuhækkun eða breyta um atvinnu.

 

© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon
bottom of page