Skyldulífeyrir... 4% (+8%)
-
tryggir lágmarkslífeyri til æviloka.
-
krefst iðgjalda.
Réttindi og ráðleggningar
Örorkulífeyrir...
-
er mismunandi eftir stéttarfélögum
... er réttur þess hvers starfsgeta skerðist um 50% eða meira ef
-
lífeyrisþegi hefur gegnt vinnunni í a.m.k. 2 ár.
-
lífeyrisþegi er yngri en 67 ára.
-
slys eða sjúkdómur er aðalvaldur tekjumissisins.
-
slys eða sjúkdómur hefur varað 6 mánuði eða meira.
-
trúnaðarlæknir stéttarfélagsins metur sem svo að lífeyrisþeginn uppfylli skilyrði örorku, þ.e.a.s. þessi varanlegu 50%.
Viðbótarlífeyrissparnaður... 4% (+2%)
... er vænlegasta leiðin til að auka fjárhagslegt öryggi í ellinni vegna þess að:
-
hann er lögvarinn til 60 ára aldurs, nema í tilfelli óvæntra starfsloka*, og því er ekki hægt að gera hann upptækan þó sjóðhafi verði gjaldþrota.
-
sjóðhafi ræður úttekt eftir 60 ára aldur.
-
launagreiðandi bætir við 2% mánaðarlega sem mótframlag.
-
við innlögn er ekki greiddur af honum tekjuskattur og við úttöku gilda um hann hagstæðar skattareglur.
-
um hann gilda hagstæðar skattareglur.
-
hann erfist við fráfall.
*örorka af völdum slyss eða sjúkdóms
Makalífeyrir...
-
tryggir afkomu maka (einstaklings í hjúskap, staðfestri sambúð, staðfestri samvist eða óvígðri sambúð með lífeyrisþega) ef sjóðfélagi fellur frá meðan þau eru með sameiginleg fjármál.
-
er greiddur ævilangt ef maki er fæddur fyrir árið 1925 en fer stiglækkandi með ári ef maki er fæddur á tímabilinu 1925 til 1945.
-
er greiddur í a.m.k. 3 ára, en eftir það er hann breytilegur.
-
er 60% af réttindum sjóðfélagans við andlát.
-
er verðbættur, þ.e. að upphæðin er samræmd verðlagi þess tímapunktar sem makinn fær hann útgreiddan.
-
fellur úr gildi ef rétthafi gerist maki annars einstaklings eftir lát sjóðhafans.
... er réttur eftirlifandi maka ef
-
hann er öryrki og yngri en 65 ára.
-
hann er yngri en 67 ára.
-
þið eigið börn undir 23 ára aldri.
... er 60% af áunnum- og framreikningsrétti eftirlifandi maka til 65 ára aldurs ef látinn sjóðfélagi
-
greiddi í sjóðinn í a.m.k. 3 af síðustu 4 árum og í a.m.k. 6 mánuði síðasta árið fyrir andlát.
-
greiddi í sjóðinnn iðgjald sem nemur a.m.k. 80.000 kr. hvert þessara 3 ára.
Barnalífeyrir...
-
tryggir afkomu barna sem njóta ekki aðildar eins eða beggja foreldra.
-
er um 17 þúsund kr. á mánuði fyrir hvert barn og er greiddur til 20 ára aldurs þess.
-
má greiða tvöfalt ef réttindin ná yfir báða foreldra.
... er greiddur foreldri/forráðamanni/framfærsluaðila ef...
-
hann er einstæður og barnið ófeðrað.
-
foreldri er óvinnufært sökum aldurs, skerðandi sjúkdóms eða annarar hömlunar.
-
foreldri eða barnið hafi búið hérlendis (eða í ríkjum innan EES) síðustu þrjú árin.
-
hann nýtur örorkustyrks. Viðbótin nemur 75% af barnalífeyri.
-
hann er örorkulífeyrisþegi og hefur greitt í sjóðinn í a.m.k. 2 af síðustu 3 árum.
-
... er greiddur barni/ungmenni ef...
-
foreldri er látið.
-
dáið foreldri hefur greitt í sjóðinn í a.m.k. 2 af síðustu 3 árum og í a.m.k. 6 mánuði síðasta árið fyrir andlát.
-
... er greiddur nemanda eða starfsnema ef...
-
hann er á aldrinum 18 – 20 ára.
-
hann hefur lögheimili á Íslandi.
-
hann er ófeðraður eða foreldri hans er látið eða lífeyrisþegi.
-
hann kýs að sækja um bætur af því sýslumaður hefur úrskurðað sem svo að meðlagsskylt foreldri þurfi ekki, sökum efnaleysis, að greiða framlag vegna menntunar eins og barnalögin kveða á um.